Við bjóðum upp á fjóra samsetta grillseðla
Við komum á staðinn, grillum og setjum matinn upp á hlaðborð.
Lágmarksfjöldi í Party – Grill er 40 manns.
Lágmarksfjöldi í Grís, Lamb eða Naut er 20 manns.
20% afsláttur ef það er grillmeistari í hópnum. Við tökum allt til í veisluna. Allt meðlæti tilbúið beint á borðið. Kjöt marinerað í þægilegum grill-bitum, tilbúnir beint á grillið. Kjúklingur sous-vide eldaður og kryddaður, þarf bara rétt að hita á grilli.
Hægt að velja um að fá veisluföt og leirtau sem sem er svo skilað óhreinu, eða einnota veisluföt og einnota diska og hnífapör.